Keflavíkur Hlaðvarpið

#3 - Sigurður Ingimundarson

March 14, 2020

Gestur þáttarins er sá sigursælasti bæði karla og kvennamegin í körfuknattleik. Sigurður Ingimundarson er eitthvað sem kallast lifandi goðsögn. Sigurður rifjar upp gamla tíma og skoðar einnig þá nýju. Áhugaverðar sögur sem og þar sem Sigurður útilokar ekki neitt með framtíðinna. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App