Keflavíkur Hlaðvarpið

#2 - Sverrir Þór Sverrisson

July 14, 2019

Gestur þáttarins er enginn annar en Sverrir Þór Sverrisson getum sagt að hann kunni sín fög. Hann segir frá ýmsum ævintýrum, hvar þetta byrjaði allt, íslandsmeistaratitlunum, evrópuleikjunum og þjálfununni. Sverrir er einn vanmetnasti maðurinn í Keflavík bæði sem leikmaður, þjálfari og félagsmaður. Sverrir er Sannur Keflvíkingur.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App