Keflavíkur Hlaðvarpið

#1 - Gunnar Oddsson

July 9, 2019

Gunnar eða Gunni oddss eins og hann er kallaður er stórmerkilegur og hefur starfað í kringum Keflavíkur liðið í mörg ár sem leikmaður, þjálfari og er nú að sinna starfi innan félagsins.

Gunni odds seigjir okkur frá sínum glæsta ferli. rýnt í bikar úrslitin 1997 ofl.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App