Keflavíkur Hlaðvarpið
#4 - Hjalti Þór Vilhjálmsson - Uppgjör á Tímabilinu/COVID-19

#4 - Hjalti Þór Vilhjálmsson - Uppgjör á Tímabilinu/COVID-19

March 19, 2020

Hjalti Þór okkar ástkæri þjálfari mætti í örstutt spjall og fór yfir tímabilið og nokkra aðra hluti. Hjalti sagðist vera stoltur af því að hafa tekið við Keflavík og fannst geggjað tækifæri að fara vinna með litla bróður. Ekki missa af Hjalta Þór Vilhjálmssyni.

#3 - Sigurður Ingimundarson

#3 - Sigurður Ingimundarson

March 14, 2020

Gestur þáttarins er sá sigursælasti bæði karla og kvennamegin í körfuknattleik. Sigurður Ingimundarson er eitthvað sem kallast lifandi goðsögn. Sigurður rifjar upp gamla tíma og skoðar einnig þá nýju. Áhugaverðar sögur sem og þar sem Sigurður útilokar ekki neitt með framtíðinna. 

#2 - Sverrir Þór Sverrisson

#2 - Sverrir Þór Sverrisson

July 14, 2019

Gestur þáttarins er enginn annar en Sverrir Þór Sverrisson getum sagt að hann kunni sín fög. Hann segir frá ýmsum ævintýrum, hvar þetta byrjaði allt, íslandsmeistaratitlunum, evrópuleikjunum og þjálfununni. Sverrir er einn vanmetnasti maðurinn í Keflavík bæði sem leikmaður, þjálfari og félagsmaður. Sverrir er Sannur Keflvíkingur.

#1 - Gunnar Oddsson

#1 - Gunnar Oddsson

July 9, 2019

Gunnar eða Gunni oddss eins og hann er kallaður er stórmerkilegur og hefur starfað í kringum Keflavíkur liðið í mörg ár sem leikmaður, þjálfari og er nú að sinna starfi innan félagsins.

Gunni odds seigjir okkur frá sínum glæsta ferli. rýnt í bikar úrslitin 1997 ofl.

Þáttur #0

Þáttur #0

July 9, 2019

kynning á nýju hlaðvarpi sem mun koma út á næstu dögum. þar sem Sindri Kristinn mun taka viðtöl við Keflavíkur goðsagnir.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App